Á Svið!

Sæl verið þið.

Leikdeild Skallagríms er á fullu að æfa leikritið "Á Svið!" eftir Rick Abbott. Sýnt verður í Lyngbrekku og er áætlað að frumsýnt verði föstudagskvöldið 20. febrúar nk. Leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson. Þetta er í annað sinn sem Rúnar leikstýrir hjá Leikdeildinni, síðast leikstýrði hann leikritinum "Sex í sveit" sem sýnt var vorið 2007.

kveðja. Leikdeild Skallagríms.


Leikdeild Skallagríms.

Á þessari síðu verða settar inn upplýsingar um starf Leikdeildar Skallagríms.

Stjórn Leikdeildar Skallagríms.

Jónas Þorkelsson, formaður.

Kristján J. Pétursson, varaformaður.

Ragnar Gunnarsson, gjaldkeri.

Ásthildur Kristín Júlíusdóttir, ritari.

Margrét Hildur Pétursdóttir, meðstjórnandi.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband