Sæl verið þið.
Leikdeild Skallagríms er á fullu að æfa leikritið "Á Svið!" eftir Rick Abbott. Sýnt verður í Lyngbrekku og er áætlað að frumsýnt verði föstudagskvöldið 20. febrúar nk. Leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson. Þetta er í annað sinn sem Rúnar leikstýrir hjá Leikdeildinni, síðast leikstýrði hann leikritinum "Sex í sveit" sem sýnt var vorið 2007.
kveðja. Leikdeild Skallagríms.
Flokkur: Bloggar | 29.1.2009 | 22:14 (breytt 3.2.2009 kl. 10:57) | Facebook
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höfundurinn heitir Rick Abbott :)
Margrét Hildur Pétursdóttir, 30.1.2009 kl. 10:55
Takk fyrir það. ég er búinn að breyta því:-)
Leikdeild UMF Skallagríms, 3.2.2009 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.